Ítalskt “pop up” á Apótekinu

Við erum hrikalega spennt að kynna Ítalskt Pop up með vini okkar Matteo Cameli – miðvikudaginn 5. til laugardagsins 8. febrúar.
Apótekið bíður upp á hrikalega spennandi 6 rétta seðil að hætti Matteo og hann kemur með svartar og hvítar trufflur! Sjá seðil ⬇️

MATSEÐILL
🔸“Compressed” melóna
með lard, kavíar og sítrónu verbena olíu
🔸 Túnfiskur á crostini
með bergamot vinaigrette og svörtum trufflum
🔸 Humar og hörpuskels rísottó
með svarti sítrónu, saltaðri sítrónu og smokkfiskbleki
🔸 Graskers ricotta ravioli
með porcini sveppum, steinselju purée, koji-olíu og sveppadufti
🔸 Grilluð dádýralund
með lofnarblómi og eggaldin, sýrðum rjóma og hvítlauksolíu
🔸 Bergamot sorbet
með kanil-crumble, einiberjaolíu og yuzu karamellu

12.900 kr. á mann
Bættu ítölskum trufflum á réttinn þinn
Svartar trufflur 5g 1.990 kr. / Hvítar trufflur 5g 2.500 kr.
Seðilinn er aðeins framreiddur fyrir allt borðið


https://apotekrestaurant.is/italskt-pop-up/

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.