Konudagurinn í miðborginni

Hér eru nokkrar tillögur af frábærum dekur degi í miðborginni. Tilvalið að bjóða konunni í afslöppun og notalegheit og enda á rómanstískum veitingastað í hjarta borgarinnar

Veitingastaðir:

💕 Tapas Barinn:
Boðið er uppá 7 rétta seðil sem er tilvalin til að gleðja konuna í þínu lífi

💕 Hjá Jóni:
Skoðaðu ástarseðill sem er í boði til 23. Febrúar
https://www.hjajoni.is/is/astarsedill

💕 Pubic House:
Skelltu þér í botnlausan bröns!

💕 Monkeys:
Fagmennska í hverjum bita.

SPA:

Parliament Spa 
Rómantíska gjöf á Konudaginn er að finna á Parliment Spa. Notaleg stund í hjarta borgarinnar. Freyðivín og sætir bitar fylgja 80 mín paranuddi. 
Sjá tilboð:

Grandi spa 
Grandi spa er ný og falleg heilsulind í miðbæ Reykjavíkur. Trítaðu þig á Konudaginn með nuddi og slökun við arineldinn en einnig er að finna tvo notalega heita potta. 
Skoða nánar:

Ísafold spa 
Dekraðu við þig á Konudaginn á Ísafold spa. Heitir pottar, gufa og nudd er einmitt það sem þú þarft til að slaka á. Ísafold býður upp á tilboð með spa aðgangi ásamt 15 mín herða- eða baknuddi á 6.800kr.
Skoða nánar:

The Reykjavík Edition Spa
Það er dekurmánuður á The Reykjavík Edition Spa. Fullkominn staður til að endurhlaða líkama og sál með fjölbreyttu úrvali af nuddi, heitum pottum, gufu og saunu. Í samstarfi við BIOEFFECT bjóða þau einnig upp á 2 nýjar húðmeðferðir BIOEFFECT Glacier Glow og Volcanic Radiance.
Skoða nánar:

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.