Tískan og menningin

Það hefur færst í aukana að tískugúrúar borgarinnar standi fyrir fatamörkuðum  á laugardögum .Í dag er t.a.m. einn slíkur á Kex Hostel að Skúlagötu 28. Góð stemmning ríkir á Laugaveginum eins og jafnan, og er ýmsa listviðburði að finna víðs vegar um bæinn, þ.m.t. opnun sýningar Errós í Listasafni Reykjavíkur. Síðan er gott að enda daginn á einum af hinum fjölmörgu veitingastöðum miðborgarinnar. Njótum og lifum! 20131003_200337_Fotor

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík