Aðalfundur Miðborgarinnar okkar

9 apríl, 2013 Fréttir

Aðalfundur Miðborgarinnar okkar verður haldinn þriðjudaginn 23.apríl 2013 kl. 18:15 í hinu nýuppgerða samkomuhúsi Hannesarholti að Grundarstíg 10.

Dagskrá inniber heðbundin aðalfundarstörf, ársskýrslu stjórnar, ársreikninga gjaldkera, kjör stjórnarmanna og önnur mál.

Allir félagsmenn eru velkomnir og hvattir til að mæta. Að afloknum fundi verður boðið upp á léttar veitingar.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki