Ævisaga Hemma Gunn komin út

15 nóvember, 2013 Fréttir

Fjölmenni var  á Restaurant Reykjavík í dag er fagnað var útgáfu ævisögu Hemma Gunn eftir Orra Pál Orrason. Ragnar Bjarnason, Ómar Ragnarsson, Þorgeir Ástvaldsson og fleiri komu fram auk þess sem rithöfundurinn sjálfur ávarpaði gesti. Börn Hemma voru á staðnum ásamt miklum fjölda vina og samferðamanna.

Hemmi kominn út

Hemmi kominn út

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki