Gríðarleg aukning hefur verið á fjölda gesta er heimsækja Miðborgina. Fyrir skemmstu þá var sett talningar stöð á laugaveginum sem telur gangandi og hjólandi í Miðborginni. Á seinustu þrem mánuðum þá hafa 1.2 milljónir gengið eða hjólað Laugavegin. Þó má gera ráð fyrir að þessar tölur séu töluvert hærri því þessi talning nær aðeins til þeirra sem hafa gengið eða hjólað á gatnamótum Laugavegs og Klapparstígs. Hægt er að nálgast þessar upplýsingar inná Borgarverfsjá Reykjavíkurborgar.
Mannlífið er í Miðborginni. – Miðborgin Reykjavík