Beikonhátíðín heppnaðist stórvel

Beikonhátíðin á Skólavörðustíg tókst með eindæmum vel. Umgjörðin var glæsileg og dagskráin vegleg, að ekki sé minnst á ljúffengar kræsingarnar. Söfnuðust háar upphæðir til styrktar Hjartadeild Landsspítalans.

Hátíðin er að sögn aðstandenda komin til að vera, en hópur Bandaríkjamanna frá Iowa kom nú í þriðja sinn til Íslands þeirra erinda að skipuleggja hátíðina í samráði við Íslendinga. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra bauð innlendum og erlendum aðstandendum í Stjórnarráðið og sló á létta strengi – í strigaskónum.

c=9,28,622,397
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík