Best heppnaða Menningarnótt allra tíma

Menningarnótt nýliðinnar helgar er sú best heppnaða og fjölmennasta frá upphafi að sögn þeirra sem best þekkja til. Á sjötta hundrað atriða voru á dagskrá víðs vegar um borgina og náði dagskráin hámarki á stórtónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum og á stórtónleikum Rásar 2 á Ingólfstorgi.

Að þeim tónlistarflutningi afloknum brast á með einstaklega glæsilegri flugeldasýningu í boði Vodafone.

Mefylgjandi ljósmynd er frá setningu Menningarnætur vsetning_storið Hörpu kl. 13:oo sl. laugardag.

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík