Bleikt kvöld í veitingaþorpi Kvosarinnar

 

undercurrent-greensboro-nc

Bleika slaufan gefur borginni fallega stemningu og fimmtudagskvöldið 17.október verður Bleikt kvöld í Kvosinni þar sem valdir veitingastaðir gefa hluta af arðsemi kvöldsins til þess góða málefnis sem Bleika slaufan er. Sú þyrping frábærra veitingastaða sem getur að finna í Kvosinni hefur hlotið nafngiftina Kvosin veitingaþorp – Kvosin Restaurant Village og er sjálfsprottin að frumkvæði veitingamanna í þessu elsta hverfi borgarinnar.

watermelon-gazpacho-646Pinkfoods

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.