Einn af skemmtilegri viðburðum í miðborginni er án efa húðflúr hátíðin – The Icelandic Tattoo Convention.
The Icelandic Tattoo Convention er haldið í 18. skiptið í Gamla Bíó helgina 6.-8. Júní.
Húsið opnar á föstudaginn 6. júní, klukkan 14:00 og er opið til 22:00
Á hátíðinni koma fram 29 húðflúr artistar allstaðar að úr heiminum og er öllum er velkomið að koma kíkja, skoða eða fá sér flúr. ATH við flúrum engan undir 18 ára aldri.
Allir listamennirnir setja sitt eigið verð á flúri og því er mælt með að mæta á svæðið til að kynna sér það nánar. ATH það er 18 ára aldurstakmark fyrir húðflúr..
Miðar inn í Gamla Bíó eru seldir við hurð.
Nánari uppplýsingar er að finna hér: