Blíðan í bænum speglast í mannfólkinu

15 júlí, 2017 Fréttir

Sól skín í heiði og mannfólkið streymir í bæinn. Aldrei hafa fleiri valkostir verið í boði fyrir þá sem vilja njóta veitinga eða verslunar í miðborg Reykjavíkur, ný söfn og afþreyingarmöguleikar bætast við í hverjum mánuði, enda aldrei fleiri gestir verið samankomnir á einum bletti en raun ber nú vitni í miðborg Reykjavík sumarið 2017.
Það eru líka gömul sannindi og ný að þegar sól skín á himni þá birtir jafnan til innra með okkur.
Screen Shot 2017-07-15 at 13.02.17

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki