Blítt er undir björkunum
8 júlí, 2014 FréttirEftir rysjótta tíð er brostið á með blíðu. Stemningin lætur ekki á sér standa og mannfólkið þyrpist léttklætt út á götur og torg miðborgarinnar. Á dögum sem þessum er hvergi betra að vera á gjörvallri hnattkúlunni.