Blúshátíðin hefst á Skólavörðustíg um helgina

19 mars, 2018 Fréttir

Hin árlega Blúshátíð í Reykjavík verður sett laugardaginn 24. mars kl. 14:00. Þá verður ekið að hætti Suðurríkjafólks frá Hallgrímskrikju niður Skólavörðustíginn með lúðrasveit, líkbíl og líflegum mannskap.  Gert er ráð fyrir að fjöldi fólks mæti og gangi fylgtu liði niður stíginn.  KFornbílar aka  síðan á eftir göngunni og fjölþættir blústónleikar verða fyrir framan Ófeig gullsmiðju, auk götugrills þar sem verður boðið upp á BBQ kjúlklingavængi og pylsur.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki