Brunans 1915 minnst með margvíslegum hætti

24 apríl, 2015 Fréttir

Laugardaginn 25.apríl 2015 verða liðin 100 ár síðan miklir eldar skemmdu stóran hluta miðborgarinnar og breyttu ásýnd hennar til frambúðar.

Þessa verður minnst með sýningu sem opnuð verður af Birni Blöndal í Ráðhúsinu kl. 13:00 umræddan dag.

PrintK l. 14:30 á laugardeginum verða sögulegar göngur um brunasvæðið settar á svið í Austirstræti með atfylgi leikara jafnhliða því að Slökkviliðið í Reykjavík sýnir fornbíla sína sem notaðir voru forðum daga við slökkvistörfin.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki