Calvin Klein vekur lukku í Reykjavík

28 mars, 2014 Fréttir

Hönnunarmars hófst í gær, fimmtudaginn 27.mars með viðhöfn og frábæru málþingi í Hörpu þar sem hinn heimsþekkti hönnuður Calvin Klein var meðal frummælenda. Góður rómur ver gerður að framlagi hönnuðarins og er það sannkallaður calv-reki að fá þennan snilling til þátttöku í Hönnunarmarsinum.

Calvin
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá fyrirtæki