Djöflaeyjan Þjóðleikhúsið

19 október, 2016 Fréttir


Nýr og kraftmikill söngleikur, byggður á metsölubókum Einars Kárasonar um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur á eftirstríðsárunum og drauma, sorgir og sigra stórfjölskyldu Karólínu spákonu. Djöflaeyjan er heillandi saga um litríkar persónur, vináttu, ástir, vonir og þrár sem gerist á miklum umbrotatímum í íslensku samfélagi. Fjörug og skemmtileg ný tónlist frá Memfismafíunni. Þjóðleikhúsið í samstarfi við Baltasar Kormák.

Sýningartímar eru frá: 19. okt. kl. 19:30
til: 18. nóv. kl. 19:30

Staðsetning: Þjóðleikhúsið Hverfisgata 19, 101 Reykjavík

Sími: 551-1200

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki