Miðborgin okkar býður þér heim í dýrðlegan desember.
Miðborgin iðar af lífi og opið er til klukkan 22 til jóla, en sunnudaginn 15.des til kl. 18.
Fjölmargir viðburðir eru skipulagðir til jóla og þar á meðal er hinn glæsilegi Jólabær á Ingólfstorgi
Hurðaskellir kemur í heimsókn
Jólabærinn kl. 16 og 17:45 lau. og sun.
Þjóðkórinn syngur
Á völdum stöðum í miðborginni
Jólalest Coca-Cola
Laugavegur milli kl. 16 og 17 á lau.
Leitin að jólavættunum
Taktu þátt í leitinni að Leiðindaskjóðu og öllum hinum. Fáðu bæklinginn í næstu verslun
Minnum á bílastæðahúsin.
Verum þar sem jólahjartað slær.