Ellefta jólavætturin komin í miðborgina.

5 desember, 2013 Fréttir

jón og vætt2leiðindaskjoðavætt á veggNýjasta jólavætturin Leiðindaskjóða mætti  á listasafn Reykjavíkur snemma í morgun. Það var Jón Gnarr borgarstjóri sem tók á móti vættinni ásamt leikskólabörnum og öðrum gestum safnsins en þau sættust öll á eitt um að leggja öllum leiðindum sínum í desember henni til heiðurs. Vættar miðborgarinnar eru nú orðnar 11 talsins og mun Leiðindaskjóða prýða vegg Listasafnsins yfir jólin.

 

 

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá mig í markaðsfélagið

Skrá fyrirtæki