EM á Ingólfstorgi að ári

Staðfest hefur verið að næsta sumar verður komið fyrir sviði og risaskjá að nýju á Ingólfstorgi. Mikill fjöldi Íslendinga og erlendra gesta hefur notið þess að fylgjast með EM keppninni á risaskjá í boði Símans, KSÍ, Vífilfells, Landsbankans og fleiri styrktaraðila á undanförnum vikum. Það er tilhlökkunarefni að til standi að bjóða upp á slíktScreen Shot 2016-07-10 at 23.27.47 að nýju sumarið 2017.

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.