EM risasskjár reistur við Arnarhól

Verið er að ganga frá uppsetningu risaskjás og hljóðkerfis á Arnarhóli þegar þessar línur eru ritaðar, mánudaginn 27.júni. Tilefnið er að sjálfsögðu hinn æsispennandi EM stórleikur Íslendinga og Englendinga sem hefst kl. 19:00. Mikill fjöldi breskra ferðamanna er á landinu um þessar mundir,veðurhorfur eru góðar og má búast við rífandi stemningu.Screen Shot 2016-06-27 at 14.15.40

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík