Farmers Market opnar glæsiverslun að Laugavegi 37

Miðborginni hefur bæst dýrmætur liðsauki með tilkomu glæsilegrar verslunar Farmers market á Laugavegi 37, en hún var formlega opnuð sl. fimmtudag. Hljómsveit Jóels Pálssonar annars eiganda Farmers market lék fyrir gesti og féllu sú hljóð vel að glæsilegri og rammíslenskri hönnun Bergþóru Guðnadóttur, eiginkonu og meðeiganda Jóels. Fyrir er verslun og höfuðstöðvar Farmers Market að Hólmaslóð 2 á Granda.

Screen Shot 2017-05-13 at 13.34.36Screen Shot 2017-05-13 at 13.35.36

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík