Finsen matur og drykkur

Pósthússtræti 5, 101 Rvk, 101 Reykjavík

Um okkur

Finsen er franskt bistro sem sérhæfir sig í vandaðri franskri matargerð og vínið er vandlega valið. Nafnið Finsen kemur frá Ole Peter Finsen sem var fyrstur til að gegna embætti póstmeistara á Íslandi. Á matseðlinum finnur þú hina ýmsu smárétti og aðalrétti sem kokkurinn Eiríkur Róbertsson setti saman en hann er menntaður í franskri matargerð.

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.