Fiskmarkaðurinn

Aðalstræti 12, 101 Reykjavík

Litir, lykt og hljóð fylla hugann í morgunsárið þegar fiskurinn er verslaður beint af bátnum. Ferskt, kalt loftið þrungið af möguleikum sem kitla bragðlaukana og leyfa meðvitundinni að njóta líðandi stundar.

TASTING MENU

Við mælum með smakkseðlinum sem Hrefna Sætran og Fiskmarkaðsliðið hafa sett saman fyrir gesti sína. Í stað þess að afgreiða diskana hvern fyrir sig þá hafa réttirnir verið útfærðir til þess að hægt sé að deila þeim. Þeir eru bornir á borð nokkrir saman, hver á fætur öðrum á meðan á máltíðinni stendur.

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.