Fjölmargar verslanir opnar til 21 í kvöld á opnun Hönnunarmars

14 mars, 2013 Fréttir

Hinn árlegi Hönnunarmars hefst í dag fimmtudaginn 14. mars með fyrirlestrum í Þjóðleikhúsi  síðdegis og setningu í Listasafni Reykjavíkur kl. 18:00.

Síðan verður tískusýning kl. 20:00 á vegum ATMO á Laugavegi 91 og verður Laugavegur lokaður af þeim sökum kl. 17:00 – 21:00.

Þær verslanir sem þegar hafa tilkynnt opnun til kl. 21:00 eru:

38 þrep, Aftur, ATMO, Aurum, Birna, Biorð fyrir tvo, Dogma, Eva, Freebird, Gloria, GK, GuSt, Karlmenn, Lífstykkjabúðin, Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar,Hrím, Hönnunarhús, Iða,Janus, Kirsuberjatréð, Kron Kron, Kraum, Nostalgía, Púkó og smart,Rammagerðin, Spútnik, Spaksmannsspjarir og Sævar Karl.

601176_114199295435593_453955802_n

 

 

 

 

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki