Fjölmenni á miðborgarvöku

Miðborgarvakan tókst með eindæmum vel og var fjölmenni á götum langt fram eftir kvöldi. Listahátíð í Reykjavík hófst með tónverki Högna Egilssonar kl. 17:30 sem sló í gegn. Veðurblíðan var einstök og andinn sem sveif yfir tjarnarvötnum bjartur og jákvæður. Sumarið fer vel af stað.IMG_6395IMG_6472IMG_6353

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík