Fógeti í fjötrum

Margir hafa veitt því athygli að Skúli okkar Magnússon fógeti hefur verið settur í fjötra. Þetta mikla athafnaskáld  kom á fót Innréttingunum í Aðalstræti, fjölþættum vinnustað fyrir Reykvíkinga sem lét til sín taka í ull, tólgi o.fl. og var, ekki síður en Ingólfur Arnarson og Jón Sigurðsson, sannkallaður stólpi svæðisins og í raun sá sem tók af skarið og gerði Aðalstræti að aðalstrætinu í bænum….með röggsemi og dugnaði sem hanns verður minnst fyrir til eilífðarnóns. IMG_7600_Fotor

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.