Forsætisráðherra er ástríðumaður er kemur að borgarskipulagi

Yfirgripsmikill pistill Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um miðborgarskipulag hefur vakið verðskuldaða athygli.

Þó skoðanir hans fari ekki saman við skoðanir og stefnu meirihluta borgarstjórnar ber að fagna þeim áhuga og þeirri ástríðu sem spegast í skrifum ráðherrans.

Meðfylgjandi slóð vísar á umrædd skrif, sem eru fagurlega skreytt myndum, m.a. teikningum Sigmundar sjálfs.

Uggvænleg þróun í skipulagsmálum borgarinnar

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.