Forynja og Kolbrún Ýr í Kirsuberið

Fatahönnuðurinn Kolbrún Ýr og Sara María Forynja, textíl- og fatahönnuður, hafa sammælst við eigendur Kirsubersins að Vesturgötu 4 um að hafa sína frábæru hönnun á boðstólum þar og var efnt til fagnaðar þar í gær af því tilefni. Kolbrún Ýr kynnti þar ný hálsmen sín “elsk” , og Sara María kjóla sína sem hún vinnur í samvinnu við leikkonuna Elvu Ósk útfrá ljósmyndum hennar.

Við óskum þeim stöllum til hamingju með nýtt samstarf í hjarta Kvosarinnar. kirsuber
kirsuber1kirsuber3

 

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.