Fosshótel Rauðará

Rauðarárstígur 37, 105 Reykjavík, 101 Reykjavík

Fosshotel Rauðará

Skemmtilega staðsett hótel á Rauðarárstígnum, í göngufæri við Laugaveginn og Klambratúnið.

Hótelið er þriggja stjörnu hótel á Rauðarársstígnum, í göngufæri við Laugaveginn og Klambratúnið. Á hótelinu er að finna 85 herbergi í fjórum herbergjatýpum; Single, Double, Twin og Triple. Öll neðsta hæðin var nýlega endurnýjuð og skartar nú hótelið glæsilegri morgunverðaraðstöðu ásamt fallegum herbergjum.

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.