Föstudagur til fjár 25.nóvember

19 nóvember, 2016 Fréttir
Screen Shot 2016-11-19 at 12.09.41

Síðasti föstudagur nóvember mánaðar hvers árs gengur víða um heim undir nafninu Black Friday. Þá er eldri vara gjarnan seld með sérstökum afslætti til að rýma til fyrir nýrri í aðdraganda jóla.

Miðborgin okkar kýs að kynna þennan dag undir heitinu FÖSTUDAGUR TIL FJÁR. Að þessu sinni verður opið til kl. 21:00 í verslunum og sérstök tilboð verða hjá fjölmörgum rekstraraðilum. Opna með upplýsingum um það helsta verður birt í Fréttablaðinu umræddan dag og geta rekstraraðilar komið þar inn áherslum sínum og vörumerkjum með hefðbundnum hætti; með því að senda póst á: [email protected]

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki