Á morgun er upplagt að leggja leið sína í miðbæinn og gera góð kaup því fjöldi verslana verða með brennheit tilboð og útsölur gjafavöru. Fyrirmyndin að Föstudegi til Fjár er Black Friday, sem tíðkast í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. Opnunartíminn er einnig lengdur í mörgum verslunum, eða til kl. 20. Fyrstur kemur, fyrstur fær!