Frábær 2 fyrir 1 tilboð í Miðborginni

Í Miðborginni er að finna nokkra af bestu og vinsælustu veitingastöðum landsins og eru margir hverjir með frábær tilboð alla daga vikunnar.

Hér má sjá úrval af þeim stöðum sem bjóða uppá 2F1 af kvöldmatseðli.

Fiskmarkaðurinn

Fiskmarkaðurinn býður 2 fyrir 1 af Smakkseðli mánudaga til miðvikudaga frá 17:30 til 22:00, Smakkseðlinn sem Hrefna Sætran og Fiskmarkaðsliðið hafa sett saman.

Skoða tilboð:

KOL Kitchen & Bar

Nærðu þig! Kol Kitchen & Bar býður 2 fyrir 1 af September matseðli sunnudaga til fimmmtudaga frá kl. 17:30 til 22:00.

Gildir ekki í take away.

Skoða tilboð:

Laundromat Café

Nærðu þig! Laundromat Café býður 2 fyrir 1 af öllum hamborgurum á matseðli alla virka daga frá 18:00 til 20:00. Gildir ekki á rauðum- eða hátíðisdögum og eitt tilboð á símtæki.

Skoða tilboð:

Monkeys

Nærðu þig! Monkeys býður 2 fyrir 1 af af Sushi og Steikarmatseðli sunnudaga til miðvikudaga frá 17:30 til 22:00

Skoða tilboð:

Public House

Smakkaðu! Public House býður 2 fyrir 1 af glænýjum smakkseðli mánudaga til miðvikudaga frá 17:00 til 22:00.

Skoða tilboð:

Sæta Svínið

Sæta svínið býður 2 fyrir 1 af Þrumunni, 3ja rétta seðli mánudaga og þriðjudaga frá 17:00 til 23:00. Gildir ekki fyrir 8 manns eða fleiri.

Skoða tilboð:

Sumac

20% afsláttur af Meze 7 rétta matseðli

Í boði frá kl. 17:30 – 21:30, þriðjudaga og miðvikudaga. Gildir ekki fyrir hópa stærri en 8 manns.

Skoða tilboð:

Sushi Social

Dekraðu þig! Sushi Social býður 2 fyrir 1 af fjögurra rétta Sushi & Naut seðli mánudaga og þriðjudaga frá 17:00 til 23:00. Gildir aðeins fyrir allt borðið. Gildir ekki fyrir hópa – stærri en 8 manns eða take away.

Skoða tilboð:

Tres Locos

Dekraðu þig! Tres Locos býður 2 fyrir 1 af geggjaðri 6 rétta ferð til Mexíkó alla mánudaga frá 17.00 – 23.00. Gildir aðeins fyrir allt borðið, ekki fyrir hópa 8 manns eða fleiri eða í take away
Skoða tilboð:

Helgartilboð! Tres Locos býður 2 fyrir 1 af öllum fajitas á sunnudögum. Greitt er fyrir dýrari réttinn. Gildir ekki með öðrum tilboðum eða hópa 8 manns eða fleiri.
ATH tilboðið gildir ekki 31.desember
Skoða tilboð:

Uppi bar

Nærðu þig! Uppi bar býður 2 fyrir 1 af öllum réttum á Uppi bar alla þriðjudaga frá 17:30-21:30.

Greitt er fyrir dýrari réttinn. Gildir ekki af Wagyu A5, kaviar & humar.


Skoða tilboð:

Tapasbarinn

Verðlaunaðu þig! Tapasbarinn býður 2F1 af óvissuferð mánudaga og þriðjudaga frá 17:00 til 23:00.

Gildir ekki fyrir hópa, 8 manns eða fleiri.


Skoða tilboð:

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.