Framkvæmdum miðar vel á Hverfisgötu

Endurnýjun Hverfisgötu gengur vel og eru framkvæmdir í fullum gangi frá Vitastíg að Vatnsstíg og hefjast vestan Vatnsstígs að Frakkastíg að Klapparstíg eftir Menningarnótt. Næsta sumar verður lokið við endurnýjun götunnar vestan Klapparstígs og austan Vitastígs. Framkvæmdirnar kosta alls 2.6 milljarða króna og stefnir í að Hverfisgata verði ein glæsilegasta gata Reykjavíkur að framkvæmdum afloknum.

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.