Menningarótt 2025 Menningarnótt laugardaginn 23. ágúst 2025 Menningarnótt, stærsta afmælis- og borgarhátíð Reykjavíkur verður haldin laugardaginn 23. ágúst 2025. Segja má að hátíðin sé hápunktur sumarsins og skemmtilegir viðburðir lita mannlífið í… Lesa nánar
Gleðigangan 2025 Gleðigangan 2025 verður gengin laugardaginn 9. ágúst. Gangan fer af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14:00. Gengið er þaðan eftir Skólavörðustíg, Bankastræti, Lækjargötu og Fríkirkjuvegi. Gangan endar við gatnamót Fríkirkjuvegar og… Lesa nánar
Carnival – Sushi Social Það er komið að því! 🎠 Carnival Sushi Social er fimmtudaginn 3. júlí! 🍹Staðurinn verður stútfullur af skemmtun, dansi, glimmeri og gleði, veitingum og veigum og við fögnum saman í… Lesa nánar
Langborðið Laugavegi ☀️ Laugardaginn 5. júlí þá ætla Vínstúkan tíu sopar, Public house og Súmac að standa saman fyrir útiveislu í tilefni af —-Í fimmta sinn í sögunni verður sett upp hvítdúkað… Lesa nánar
Hádegistilboð í miðborginni 2 fyrir 1 í hádeginu Taktu með þér vinnufélaga, kærustu eða vin og kíktu í “löns!” í hjarta borgarinnar – en borgaðu aðeins fyrir einn! Við tókum saman nokkra af… Lesa nánar
Hipp Hipp – Húrra HIPP HIPP HÚRRA – Götuhátíð á Hverfisgötu, 17. júní! Sumarið er komið og þjóðhátíðardagurinn 17. júní rétt handan við hornið 🇮🇸 Líkt og vanalega fögnum við þessum hátíðisdegi með stæl… Lesa nánar
17. júní í miðborginni Hátíðardagskrá Reykjavíkurborgar ✨Á þjóðhátíðardaginn 17. júní fer fram hátíðarguðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík og að henni lokinni hefst hátíðardagskrá á Austurvelli. Athöfnin verður með breyttu sniði í ár þar sem… Lesa nánar
Regn “pop up” í Iðnó Við fögnum sumrinu með stærsta pop-up fatamarkaði Regn til þessa☀️👚 Vel valdir aðilar munu selja elskuð föt í einum fallegasta sal landsins, Iðnó, á sjálfum þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga, 17. júní.… Lesa nánar