Fuglar í Ráðhúsi

13 júní, 2012 Fréttir

Vert er að benda á einstaklega fallegar ljósmyndir sem nú eru til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur. Myndefnið er sótt í næsta nágrenni Ráðhússins og ber hæst myndir af svönum á Reykjavíkurtjörn og kríum í Vatnsmýrinni. Þó mannlífið í miðborginni sé oft fagurt á að líta í sólbjartri miðborginni sýna umræddar myndir að fuglalífið í borginni er einnig gullfallegt. Á það einnig við um hina fjölmörgu furðufugla sem líta má víðs vegar um borgina.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki