Fundur um uppbygginguna í 101

Miðvikudaginn 15. apríl kl. 8:30 mun borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson,  halda fund í Tjarnarsal Ráðhússins og kynna helstu framkvæmdir sem á dagskrá eru á komandi mánuðum og misserum. Fundurinn er öllum opinn og verður fundargestum boðið upp á létta morgunhressingu.Screen Shot 2015-04-07 at 23.07.35

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík