Gengið gegn ofbeldi.

26 júlí, 2014 Fréttir

Druslugangan er orðin að árlegum viðburði í Reykjavík og víðar og hefst hún í dag kl. 14.

Gengið er gegn kynferðisofbeldi og til að leggja áherslu á að standa þarf betur með þolendum – gegn gerendum, að færa ábyrgð kynferðisglæpa frá þolendum yfir á gerendur.

Gengið er frá Hallgrímskirkju, niður  Skólavörðustíg og Bankastræti og endað við Austurvöll þar sem verða ræðuhöld og tónlistaratriði.

IMG_7374_Fotor

 

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki