Gjafakort Miðborgarinnar okkar er afar vinsæl jólagjöf

23 nóvember, 2017 Fréttir
Screen Shot 2017-11-23 at 23.28.00

Gjafakort Miðborgarinnar okkar verða vinsælli sem jólagjöf frá ári til árs, en þau fást í bókaverslun Máls og menningar að Laugavegi 18 og í bókaverslunum Eymundsson að Skólavörðustíg 11 og Austurstræti 18. Gefandinn ákvarðar sjálfur upphæð kortsins sem síðan er merkt inn á skreyttar umbúðir kortsins og pakkað í sérhönnuð umslög sem hægt er að rita nafn viðtakandans og gefandans á.
Verslanir og veitingahús miðborgarinnar taka á móti kortinu sem síðan er hægt að fylla inn á aftur – eftir því sem hentar – frá ári til árs.

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki