Markaðsfélag miðborgarinnar vill óska öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ári. Við viljum þakka öllum okkar aðildarfélögum samstarfið á árinu sem er að líða. Aðildarfélagar hafa aldrei verið fleirri, en þeir telja nú um 170 fyrirtæki. Við hlökkum því til að taka á móti nýjum fyrirtækjum á nýju ári.