Gnótt jólaviðburða í miðborginni

Í undirbúningi er sérstök jóladagskrá í Mathöllinni á Hlemmi, við Jólatorg Hjatagarðsins, á Skólatorgi við horn Skólavörðustígs og Bankastrætis og á Ingólfstorgi þar sem skautasvell opnar skv. venju í desemberbyrjun. Auk þess verða kórar, lúðrasveitir, jólasveinar og listamenn á faraldsfæti víðsvegar um miðborgina alla laugardaga og sunnudaga á aðventunni. Það verður því líf og fjör í jólamiðborginni okkar sem aldrei fyrr.

Screen Shot 2017-11-24 at 00.01.20
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.