Góðu kaupin gerast enn
30 júní, 2017 FréttirLaugardagurinn 1.júlí er Langur laugardagur og þá eru verslanir jafnan opnar lengur og um þessar mundir er sumartilboð víða að finna. Mikill fjöldi erlendra gesta er í miðborginni um þessar mundir og mannlífið með fjörugasta móti.