Golfhöllin

Fiskislóð 53, 101 Reykjavík

Í Golfhöllinni finnur þú 14 glænýja golfherma af nýjustu gerð frá TrackMan, TrackMan 4. Hermarnir eru þeir nákvæmustu á markaðnum og hafa sýnt sig og sannað í gæðum og upplifun kylfinga undanfarin ár.

Markmið okkar er að byggja upp og þjónusta skemmtilegt samfélag kylfinga á öllum aldri.  Það munum við gera með fyrsta flokks aðstöðu, frábærum golfnámskeiðum, skemmtilegum golfmótum og spennandi viðburðum.

Kennarar okkar bjóða upp á kennslu í notkun Trackman herma við æfingar og spil ásamt almennri golfkennslu.

Nánari upplýsingar um kennslu og námskeið má finna hér.

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.