Götumatarmarkaðurinn Krás á Fógetatorgi

Dagur Eggertsson borgarstjóri opnaði götumatarmarkaðinn Krás á Fógetatorgi í dag, laugardaginn 26.júlí en markaðurinn verður opinn næstu fimm helgar.

Frumkvöðlar verkefnisins eru  matgæðingarnir Gerður og Ólafur Örn en Reykjavíkurborg styður verkefnið með ráðum og dáð.

Tími til kominn að Skúli fógeti fengi líf og fjör á torgið sem stytta hans prýðir, en undir Fógetatorgi hvíla fjölmargir í gröfum sínum, enda torgið í eina tíð vettvangur kirkju og kirkjugarðs13863_10152622338504265_8962301376615459166_n.

 

 

 

 

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.