Árið 1923 hóf skartgripaverslunin GÞ-skartgripir og úr í Bankastræti göngu sína. Frá upphafi hafa gildi verslunarinnar verið þau sömu: að smíða og selja vandaða, hágæða skartgripi og kappkosta að veita viðskiptavinum persónulega og góða þjónustu.
„GÞ-skartgripir og úr er skartgripaverslun með úr og skartgripi. Sérstaða okkar felst aðallega í því að verslunin er allra. Hingað eiga ólíkir viðskiptavinir, sem spanna allan þjóðfélagsskalann, erindi. Enda hefur aldargömul reynsla, staðfesta og vandlega valið vöruúrval sýnt fram á það með óyggjandi hætti.”
Verið hjartnlega velkominn