GÞ Skartgripir og úr & Gullbúðin

Bankastræti 6 - 9, 101 Reykjavík

Árið 1923 hóf skart­gripa­versl­un­in GÞ-skart­grip­ir og úr í Banka­stræti göngu sína. Frá upp­hafi hafa gildi versl­un­ar­inn­ar verið þau sömu: að smíða og selja vandaða, hágæða skart­gripi og kapp­kosta að veita viðskipta­vin­um per­sónu­lega og góða þjón­ustu.

„GÞ-skart­grip­ir og úr er skart­gripa­versl­un með úr og skart­gripi. Sérstaða okk­ar felst aðallega í því að versl­un­in er allra. Hingað eiga ólík­ir viðskipta­vin­ir, sem spanna all­an þjóðfé­lagsskalann, er­indi. Enda hef­ur ald­ar­göm­ul reynsla, staðfesta og vand­lega valið vöru­úr­val sýnt fram á það með óyggj­andi hætti.”

Verið hjartnlega velkominn

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík