Gullfalleg jólamiðborg

26 nóvember, 2014 Fréttir
Jólaskreytingum í miðborginni er senn lokið og miðborgin er orðin gullfalleg sem aldrei fyrr. Það er skemmtilegt að hefja jólainnkaupin í svo notalegu umhverfi og veðurguðirnir hafa verið okkur afar hliðhollir að undanförnu.reykjavik-city-christmas
Kl. 16:00 á sunnudag verður Oslóartréð tendrað við hátíðlega athöfn á Austurvelli og meðal listamanna sem koma fram af því tilefni eru söngvararnir Helgi Björnsson og Sigríður Thorlacius ásamt hljómsveit.
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki