Hjartagarðurinn á Hljómalindarreit fær að lifa fram eftir sumri

Laugavegsreitir, i eigu Regins, í eigu Landsbankans sem eignaðist Hljómalindarreit eftir hrun undirritaði í fyrri viku kaupsamning við fasteignafélagið Þingvang sem er í eigu Pálma Harðarsonar og fleiri aðila, en fyrirhugað er að hefja framkvæmdir á reitnum áður en sumri lýkur.

Þangað til er ráðgert að nýta reitinn í almannaþágu og er frétta af framgangi þess að vænta á allra næstu dögum.

Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.