Hljómalindarreitur tekur stakkaskiptum

14 september, 2014 Fréttir
photo (1)Unnið er hörðum höndum að því að gera Hljómalindarreit að glæsilegu svæði nýrra bygginga og fjölbreytilegs reksturs. Á austurgafli hússins að Laugavegi 19 er hægt að skoða myndir af því hvernig svæðið mun líta út fullbyggt. Það er full ástæða til að fagna þessari glæsilegu og langþráðu uppbyggingu sem verið hefur á teikniborðum í á annan áratug. Stefnt er að því að ljúka byggingarframkvæmdum 2015.photo (2)photo (23)
Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki