HM kætir hal og sprund á Ingólfstorgi

5 júlí, 2014 Fréttir

Mikil stemning ríkir þessa dagana á Ingólfstorgi enda hefur aldrei áður verið boðið upp á jafn glæsilega aðstöðu í miðborginni til að njóta heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Það er NOVA sem kostar risaskjáinn, hljóðkerfið og skemmtidagskrána. Veðurguðirnir kunna að vera mislyndir en virðast engan ræna gleðinni þegar kemur að HM.10471198_10152103523371990_4568043354664602231_n

Vinna með okkur

Vinna með okkur

Hafa Samband
Eða
Skrá mig í samtökin

Skrá mig í samtökin

Skrá fyrirtæki