Hönnunarmars og Reykjavik Fashion Festival trekkja að fjölda fólks

Mikill fólksfjöldi hefur undanfarna daga lagt leið sína í miðborgina til að njóta fjölsóttasta Hönnunarmars til þessa. Allir miðar á tíksusýningu Reykjavik Fashion Festival í Hörpu laugardaginn 16. mars seldust upp  a augabragði og veðrið leikur við borgarbúa á þessum suðupunkti hönnuar og tísku í höfuðborginni.

 

Festival season
Miðborgin Reykjavík er samstarfsvettvangur rekstraraðila í miðborginni.
© 2023 Miðborgin Reykjavík - Allur réttur áskilinn - Bankastræti 5, 101 Reykjavík