Árlegur Hönnunarmars er nú haldinn í 10. sinn og speglar ótrúlega grósku og fjölbreytileika. Dagskráin er hér:
Meginvettvangur sýninga og viðburða er sjálf miðborgin en þar fer á sama tíma fram annars konar “hönnunarsýning”; Sónar hátíðin hvar tíðnisvið skrautlegra hljóða og myndskeiða eru í fyrirrúmi, m.a. í Hörpunni, Húrra og víðar.
Nánar um það hér:
https://sonarreykjavik.com og https://sonarreykjavik.com/en/2018/sonarspil